Skilmálar

  • Að notandi sé skráður undir réttu nafni og kennitölu, hafi náð 18 ára aldri og sé einhleyp/ur
  • Myndir og annað efni á prófíl skal vera siðsamlegt og særa ekki blygðunarkennd annara notenda. Stjórnendur Maki.is hafa rétt til þess að hafna myndum og öðru efni sé innihald á mörkum velsæmis (t.d. nektarmyndir eða ósiðsamlegt orðalag). Stjórnendur hafa ekki aðgang að einkaskilaboðum milli notenda og bera enga ábyrgð á samskiptum milli notenda né efni sem notendur setja inn á síðuna.
  • Komi upp lögreglurannsókn hefur Maki.is hins vegar rétt til þess að afhenda gögn sé þess óskað.
  • Notendur geta tilkynnt aðra notendur fyrir ósæmilega hegðun. Komi sú staða upp áskilur Maki.is sér rétt til þess að loka aðgangi brotlega aðilans.
  • Maki.is áskilur sér rétt til þess að breyta skilmálum án fyrirvara ef þörf krefur